Thursday, October 27, 2011

Vika til stefnu....

...og ég er ekki búin að skrifa lista... ég er búin að finna flugmiðann og vegabréfið..ekki búin að redda tösku .. veit ekkert hvað ég á að taka með  mér..eða hvaða 5 hlutir verða fyrir valinu sko :) það verður allaveganna nánast tóm taska út... en það mun sko ekki verða á leið heim:)
Þetta er hótelið okkar :http://www.booking.com/hotel/gb/glasgow-central-apartments.en.html?label=socnet_fb_og_h_profile_oneline&aid=339528
Mjög flottar hótelíbúðir sem við verðum á..
En svo ætlum við nú í menningarferð til Edinburg í leiðinni sko ... og kíkja á einn og einn bar kannski...og
fá mér Starbucks... hlakka svona einna mest til þess !!! Gott kaffi
En þar sem við verðum i flugvélinni á sama tíma að viku liðinni þá hef ég aðeins eitt að segja
Bananabátskorsilettsslúðursskotapils that´s not bad !!!!
En allavegann 6 dagar !!!jösssss

1 comment:

  1. Vona að þú sért að skemmta þér vel fröken... ;)

    ReplyDelete