Monday, October 24, 2011

Glasgow.......

Loksins Loksins Loksins get ég sagt að ég fari í menningar og skemmtiferð til Glasgow í næstu viku!!! þó ég sé búin að vera þar síðustu daga...labbandi um götur í leit að búðum og kráum og hóteli og svona... gaman að google maps  :)

~~~~~
Annars liggur við að maður sé hálf eftir sig eftir letihelgina ...tekur á að vera hundlatur sko  :)

1 comment:

  1. Rosa er ég glöð að þú ætlar að blogga á ný. Það er bara svo kúl! hehe.

    ReplyDelete