Monday, May 23, 2011

úff þetta vor....

þetta er bara of sorglegt vor...vona svo sannarlega að sumarið verði okkur betra... Börnin mín eru sumsé í góðu yfirlæti á Selfossi ..komast bara ekki út enn sem komið er , það lagast vonandi.
Númm svo er þetta ekkert smá álag fyrir bændur hvort sem þeir búa norðanlands eða sunnanlands (já og austan og vestan og allsstaðar)þó að þeir fyrir sunnan hafi það ansi meira skítt.... í dag til dæmis skaust ég útí sveit og þá hafði verið nýbúið  að henda út fyrir vegg og þeim sem voru út fyrir vegg lengra út á tún... þetta var sumsé fljótlega leiðrétt aftur... því veðrið var bara ansi skítt í dag....

 þetta eru svo lömbin okkar fallegu.... gimbrin Bella og hrúturinn Helgi...ofsalega falleg lömg þó ég segji sjálf frá :) annars líður skrokknum mínum jafn illa í dag og veðrinu :/ þessi kuldi fer bara ansi hreint ílla í Gurrý :/
ég þarf hita og sumar og sól   strax takk !!!

No comments:

Post a Comment