Friday, February 15, 2013

Þorrablótin,.....

...já ég elska þennan tíma árs !! Þorrablótin. Við Höddi höfum reyndar alltaf bara farið hér á Hvammstanga og síðustu ár hefur hann verið að leika,semja og svo formaður nefndarinnar og alltaf super busy á þessum tíma..... Og alltaf er þorrablótið jafnskemmtilegt !!! Maturinn góður, skemmtiatriðin frábær að venju, ég get bara ekki hætt að dáðst að þessu hóp sem að þessu kemur , þau eru í einu orði sagt Awesome :)

~~~
Í ár ætlum við að gera geggjað og skella okkur í Ásbyrgi á þorrablót þar í góðra vina hópi...það hef ég aldrei prufað og verður gaman að prufa að fara eitthvað annað en á Hvammstanga.
Hödda hlakka til að geta notið matarins og setið og horft  á skemmtiatriðin  og notið kvöldsins á annan hátt en hann er vanur....

~~~~

Annars fer barasta að styttast í sauðburð :)

No comments:

Post a Comment