Sunday, January 13, 2013

Aríð 2013

..ég er með mörg og háleit markmið fyrir árið 2013 !!

I meðal annars eru nokkrir hlutir sem mig langar til að eignast og margt sem mig langar til að gera innan hús í Háagerði
eins og að byggja yfir svalirnar okkar en það hefur staðið til lengi , og er tilgangurinn með því að fá eitt herbergi í viðbót í efra svo allir hafi sitt herbergi !!   svo ég verð að fórna svölunum sem ég notaði einmitt svo mikið er ég var að æfa forsetaveifið mitt... bömmer !

I svo þarf að breyta og taka eldhúsið í gegn!! taka fjandans hitakompuna og fá nýja innréttingu og allskyns....

I annars langar mig í þessa hluti :
iittala Kivi Candle Holders
svona dásamlega kertastjaka frá iittala í allavega litum
og svo margt reyndar í þessu flotta merki...

ég er pínu sökker fyrir kartell lömpum:


en þeir kosta auðvitað útlim....

og svo er ég að safna Rosendahl hlutum:

væri alveg til í svona vínrekka...
'
o g svo á ég 2 glös í þessu  safni,sem nefnist fjölskyldan mín, sem er eftir íslenskan hönnuð og var nú bara hægt að kaupa í döggubúð fyrir nokkru en langar í allt safnið:




og svo langar mig í svo margt krummatengt !!!! elska krumma !!!

og svo lan gar mig að finna m ér flott sparistell og safna mér í !!

og svo langar mig líka að eiga íslensku jólasveinana safnið




þá hafiði það ...ef þið viljið gefa mér gjafir á árinu... verst að vera búin að gifta sig... nú hef ég mun fleiri hugmyndir en ég hefði fyrir 13 árum bráðum....

já svo þarf að byggja bílskúr líka við háagerðishúsið !! þá væri lifið dásamlegt


annað markmið er að missa hálfa Gurrý !!! það verður enginn eftirsjá í  þeim helming sem hverfur því skal  ég lofa  :)

2 comments:

  1. Hæ!

    Vá hvað 2013 ætlar að vera þitt ár. Ég hlakka til að fylgjast með :)

    ReplyDelete
  2. Flott markmið, ég er að fíla glösin, töff síða. Passar þetta ekki allt í einni setningu?

    Knús úr borginni, K.

    ReplyDelete