Monday, November 19, 2012

Í Háagerði er þetta helst...

...skellti í aðventukransinn í dag...ekki seinna vænna...
...Er alveg að spáí að sleppa því að að baka,nema kannski mömmukökur a´la Fjóla tengdó þær eru bestar...
...vonandi haldiði samt áfram að koma í kaffi þó ég baki ekki til jóla...
...málið er að ég borða þetta mest allt sjálf, og eins og alþjóð veit og skilur þá hef ég ekki gott að því..
...verandi í sykursjúkraáhættuhópi...
...Jólafataþemað verður að mér sýnist túrkís ...svona ef þið voruð farin að hafa áhyggjur af því...
...jólagjafir langt komnar...nema heim til þeirra sem þær eiga að fá...
...jólakort...úff um leið og ég finn mynd...þar sem ekkert kort var sent úr Háagerði í fyrra verð ég að standa mig í ár með mynd..maður er ekki maður með mönnum nema senda jólakort og það með mynd :)
...ég vona að þetta verði eini sjáiði hvað ég er dugleg jólastatusinn / bloggið mitt.. ef ekki ..minniði mig á það...


kveðja jólaGurrý

1 comment:

  1. Dugleg ertu í jóladúlleríinu. Ég þarf að taka þig mér til fyrirmyndar :)

    ReplyDelete