Thursday, June 16, 2011

Leikhópurinn Lotta á Hvammstanga

Við fórum í gær í fimbulkulda og norðanátt en ekki hvað ...það myndi nú teljast til tíðinda ef að norðanáttin hefið ekki verið til staðar.... en mikið rosalega var gaman og börnin kát... Bellan knúsaði Mjallhvít eftir sýningu eins og svo mörg börn ... hér er svo smá myndashow frá sýningunni :)

1 comment: