Wednesday, June 1, 2011

Elskar frídaga...

...og hver gerir það ekki.... ég spyr.. en allar busy á mínum bæ líkt og alltaf... Helgi hangsar enda skólinn löngu búin...Bellan fer seint í leikskólann enda komin pínu þreyta í mína konu ...Höddi sést aldrei heima... og ég svo sem eiginlega ekki heldur.. Höddi er byrjaður í sumarvinnunni sinni...bændastörfum lokið þetta vorið.
Ég fer í sumarfrí í júlí þegar leikskólinn lokar ...og eiginlega er ég farin að telja niður dagana... er orðin frekar þreytt verð ég að viðurkenna !!
ég skellti mér í Zumbað sem er hér í vikunni ...og mikið sem þetta er skemmtilegt .. vildi svo óska þess að komast í zumba svona 3x í viku,... einhverra hluta vegna er þetta til í tölvunni minni  og er alveg spurning um að fara að geysast um stofugólf og Zumba... því ekki :)  í kvöld förum við í Battle í Zumba... verður gaman
og svo er Bjútíshittingur á eftir,,,sem er bara awesome þar sem aaaaaaaaaaaaaaalof lagnt er síðan síðast sko ...

En frídagur á morgun..jibbíkóla !!

No comments:

Post a Comment