Sunday, March 25, 2012

Helgin.....

fórum suður á helginni ,... og aðalástæðan var nú að fara til að vera viðstödd er þessi flotti frændi
minn myndi ganga að altari og fermast !!sem hann og gerði með glæsibrag og telst því samkæmt í fullorðinna 
manna tölu ekki satt...veislan heppnaði afar vel , það var frábær matur og frábært fólk í veislunni...

Sæþór Atli Fermingardrengurinn

Fallega fjölskyldan !!!

Helgi fann sitt uppháld í veislunni.... fræinn eða hvað þetta
kallast innan úr granateplum !!! hann fékk að lokum fullan disk
bara með þessu stöff i!!! spes gæji...



Svo hittum við vissulega Afa jón og ömmu jóhönnu og 
eriku og sissa og ingimar og önnu og síðan enn alls ekki síst
asu og helga,,,svo vara sko fjör í hvassó ekki annað hægt að segja !!
sungið dansað og spilað á gítar og svoan !!
Sá Aldsísi mín í mýflugumynd(hún er á einhvejur mýflugnakúr)
En annars var ég í smáralind með börnin mín og Boggu og hennar börnum hittum Rósu
sys aðeins þar.... en ég kláraði mánaðrlaunin mín bara á einum degi ...bíó og skemmtigarðuinn og er er broke :) en þau skemmtu sér konunglega !!! klessubílar og svona
fórum svo á alvin og íkornana í bíó...mikið stuð og mikið gaman...
ég var sumsé þannig séð ein með börnin og engan bíl og lítinn tima þannig að 
ég gat ekki heimsótt neina...það verður fljótlega ég lofa...eða þið komið norður til mín :)

allaveganna erilsamri en góðri helgi að ljúka 



No comments:

Post a Comment